Velkomin á vefsíðu
Hollvinasamtaka SAK
Við styðjum og styrkjum starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri
Fréttir

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) ásamt starfsfólki sjúkrahússins standa fyrir hátíð á Glerártorgi laugardaginn 6. desember kl. 13-15. Starfsfólk Sak býður upp á mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi. Félagsmenn í Hollvinasamtökunum kynna starfsemi sína og skrá nýja félaga. Smáfólkinu býðst að koma með bangsa eða dúkkur í læknisskoðun. Mætum og gerumst Hollvinir!
Hafðu samband
Viltu vita meira? Ekki hika við að hafa samband.
