Takk fyrir að gerast Hollvinur. Greiðsluseðill er sendur í heimabanka í maí ár hvert.
Æjæ, eitthvað klikkaði. Prófaðu að senda aftur.
Markmið Hollvina Sjúkrahússins á Akueyri er að styðja og styrkja starfsemi sjúkrahússins.
Það er gert með að vekja athygli á og hvetja til eflingar starfseminnar á opinberum vettvangi í samráði við framkvæmdastjórn sjúkrahússins.
Einnig standa samtökin fyrir fjáröflun til kaupa á tækjum og búnaði handa sjúkrahúsinu.
Hollvinasamtökin eru skráð almannaheillafélag og eru á almannaheillaskrá Skattsins. Gjafir og framlög til samtakanna eru frádráttarbær frá skattstofni gefenda.